Orkusmart


Rusticity vinnur að gerð snjallforritsins Orkusmart.  En forritið hjálpar notendum að greina orkunotkun og bera saman við aðra notendur.  Forritið virkar með jaðartæki(sendi) sem stungið er í samband við rafmagnstöflu og sendir greiningu á orkunotkun heimilistækja í smáforritið Orkusmart.

Frekari upplýsingar má finna á www.orkusmart.com