Rusticity sfl er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum á opnum hugbúnaðarkerfum, með áheyrslu á kortagerð og landbúnað. Fyrirtækið hefur sem verktaki við sérfræði- og ráðgjafaþjónustu fyrir  Bændasamtökin á íslandi síðast liðin ár. Rusticity hefur m.a. unnið í samvinnu við Bændasamtökin að gerð forrita s.s. Fjárvís https://www.fjarvis.is/home , Jörð, worldfengur og Snati.

Rusticity sfl leitast eftir að taka að sér verkefni sem hafa gildi fyrir Landbúnað, samfélagið, og nátturu.