Rusticity ehf er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á öppum og hugbúnaðarlausnum fyrir á sviði
Landbúnaðarins.

Við leggjum sérstaka áherslu á einfaldar lausnir sem spara vinnu, tíma og fyrirhöfn og skili sér í aukni framleiðsu, þægilegt viðmót og góða þjónustu

Rusticity ehf hefur Heimsmarkmiðin að leiðarljósi í stefnulýsingu félagsins.


NÁÐU Í LAMB SNJALLFORRIT

LAMB SNJALLFORRIT

LAMB snjallforrit er hugbúnaður fyrir skýrslubókhald í sauðfjárrækt.

LAMB snjallforrit kom fyrst út árið 2016 og hefur verið í stöðugri þróunn síðan þá.

LAMB snjallforrit er framleitt af Rusticity efh. LAMB snjallforrit byggir á gagnagrunni Fjárvís og nýtist í burði, réttum, þungaviktun, fangskráningu, talningu og uppsetningu á listum. Hægt er að leita eftir gripum og fá upplýsingar úr Fjárvís beint í símtækið.

LAMB snjallforrit virkar með öllum helstu örmerkjalesurum sem eru í notkun á íslandi. Hægt er að lesa, skrá og senda beint í Fjárvís úr símtæki.


APPFENGUR